Skip to content

Andlitsmaski agúrku

3.850 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Þessi frískandi, endurnærandi og áhrifarík andlitsmaski úr ferskri gúrku hentar öllum húðgerðum. Ríkt af vítamínum og steinefnum sem dregur úr fínum línum og gerir húðina slétta og raka.

Hvernig á að nota

Notið á hreina og þurra húð. Berið jafnt og þétt á andlit og háls. Leyfið maskanum að vera á í 10-30 mínútur. Notist 2-3 á viku

Aðal innihaldsefni: 

* Endurunnin agúrka frá Laugalandi 

* Endurunnin Alpafir ilmkjarnaolía

Án: PEG, paraben, sulfate, colorant

Innihald: 
Cucumis sativus (Recycled cucumber fruit water), Glycerin, Polysorbate-80, 1,3 propanediol, Sorbitan oleate, Aqua, Squalene, Vitus vinifera (grape) seed oil, Aqua (icelandic springwater), Carbomer, D-panthenol, Plankton extract, Bisabolol (natural), Dl-alpha tocopherol, Aloe barbadensis, Cinnamomum camphora var linalool wood (Ho wood essential oil), Citrus reticulate (Tangerine essential oil), Lavandula angustifolia (Lavender essential oil), Abies lasiocarpa (Alpine fir essential oil), Cananga odorata (Ylang Ylang essential oil), Sorbitan caprylate, xanthan gum, Phenoxyethanol, Sodium hydroxide, Linalool, Limonene, Geraniol.