Skip to content

4 Stálrör + bursti

600 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Stálrörin frá Hestia koma 4 saman með þrifabursta og poka til að geyma þau í.

Hægt að fá þau bæði bogin og bein.

Afhverju að skipta út plaströrunum?

Samkvæmt bandarískri rannsókn kom fram að um 500 milljón sogrör séu notuð á hverjum degi í Bandaríkjunum einum og sér. Talið er að um 8.3 milljarðar plaströra mengi strendur heimsins. Átta milljón tonn af plasti renna til sjávar ár hvert og eru sogrör skaðlegt hlutfall af því.