
Létt og gott lífrænt body lotion úr lífrænum ólífum ásamt Miru þangþykkni sem veitir góðan raka og vörn. Þar sem body lotionið er létt þá fer það hratt inni í húðina.
Helstu innihaldsefni:
- Lífrænt þykkni úr ólífum
- Lífræn olífuolía
- ECOCERT
- Lífrænt eimað chamomile vatn
Body lotionið kemur í endurunnum pakkningum
Innihald: - Organic active extract of Olive (fruit) - Organic Extra Virgin Olive Oil - Rice proteins - Organic extract of Alga Miru (green alga), active as a moisturizer and protective.