Skip to content

Tíðabikar - Rose

4.450 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Tíðabikar er umhverfisvænni staðgengill hefbundnu dömubinda og túrtappa. Framleiddir úr 100% lækna silikoni. Hannaðir með þægindi í huga og hægt að nota allan daginn eða nóttina.

Einfalt að fjarlægja þökk sé hnút á enda bikarsins. Hentar sérstaklega vel þeim sem eru með viðkvæma húð. 
Tíðabikarinn er án BPA og inniheldur enginn skaðleg efni.
Áreynslulaus fjarlæging þökk sé nýstárlegum hnút sem auðvelt er að halda á

Tvær stærðir í boði A og B 

Stærð A - Fyrir venjulegt flæði og fyrir þá sem hafa ekki fætt barn. Allt að 12 tíma notkun eða sem samsvarar 3 túrtöppum
Stærð B - Mikið flæði og fyrir þá sem hafa fætt barn. Allat að 12 tíma notkun eða sem samsvarar 3 túrtöppum