Birkir sjampó er tilvalið fyrir þá sem eiga til að fá flösu. Kemur jafnvægi á hársvörðinn og gefur hár og húð frískandi tilfinningu. Náttúrulegt shampoo úr villtum íslenskum jurtum og með ilmkjarnaolíum úr piparmyntu, blóðappelsínu og greip.
250 ml.
Vegan