Skip to content

Nuddy ofursett: Hið fullkomna duo

Sparaðu 18%
Original Price 2.985 kr
Current Price 2.450 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Vinsælasta sápustykkið og nýji uppáhalds shampóstykkið í sama pakkanum. Talandi um plastlaust sturtu-himnaríki! Hversu geggjað!?

Afhverju Nuddy?
Sápurnar eru framleiddar úr gæða sheasmjöri frá Afríku. Frábrugðið mörgum öðrum sápum hreinsa þær bæði og næra húðina í leiðinni sem þýðir að hendurnar verða súper mjúkar og nærðar og til í hvað sem er. Nuddy sápurnar eru þjappaðar þrefalt á við flestar aðrar sápur sem þýðir að þær endast mun lengur. 

Þú hefur séð sápur en ekkert á við Nuddy.

Gott að vita: Vegan, plastlausar, cruelty-free, án sls og framleiddar Í Bretlandi