
PATCH bambusplástur með kókosolíu er sérhannaður fyrir þau sem koma til með að erfa jörðina, börnin okkar.
PATCH bambusplásturinn með kókosoliu er framleiddur úr 100% náttúrulegum bambustrefjum. Í grisjunni er kókosolía sem hjálpar til við að sefa og róa minniháttar sár á ungum ofurhugum og veitir jafnframt góðan stuðning við viðkvæma húð barna.
Án allra ertandi aukaefna og hentar vel fyrir smávægilegar skrámur og fleiður.
PATCH er mjög ólíklegur til að valda ofnæmisviðbrögðum og hentar því einstaklega vel fyrir viðkvæma húð.
Innihald
5 stk. 40 x 40 mm. plástrar
5 stk. 25 x 50 mm. plástrar
Hráefni:
- Mjúkar náttúrulegar bambustrefjar
- Aloe vera þykkni í grisju
- PSA (pressure sensitive adhesive) þrýstingsnæmt lím sem veldur ekki ofnæmisviðbrögðum
PATCH ER:
- Viðurkennt lækningartæki
- Plastlaus
- Án latex
- Án annara ertandi efna og því mjög ólíklegur til að valda ofnæmisviðbrögðum
- 100% niðurbrjótanlegur
- Í endurvinnanlegum umbúðum, hríspappír og pappavasa
- Veganvænn
- Ekki prófaður á dýrum (cruelty free)