Skip to content

Bambus tannbursti svartur

390 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Fallegur bambursti með svörtum hárum. 

Afhverju að skipta yfir í bambustannbursta?

  • Talað er um að yfir milljarði plasttannbursta sé hent á hverju ári.
  • Þessir tannburstar taka hundruði ára að brotna niður í náttúrunni með tilheyrandi plastögnum og eiturefnum.
  • Bambus brotnar í samanburði mjög hratt niður í náttúrunni en er einnig mjög sjálfbær í ræktun. Hárin má setja í endurvinnslutunnuna en með réttri förgun brotnar handfangið niður á sex mánuðum, t.d. úti í moltutunnu eða bara ofan í blómapottinum!
  • Með því að taka meðvitaða ákvörðun um að velja bambus þá getum við saman minnkað ósjálfbæra plastnotkun, einn tannbursta í einu.

Hægt að fá sent í umslagi fyrir 300kr hámark 6 stykki