
Þetta sjampóstykki hentar vel olíukendu og fínu hári.
Eiginleikar
- Ólífuolía: Mjög raka- og vökvagefandi. Stíflar ekki svitaholur.
- Kókoshnetuolía: Rakagefandi, smýgur vel inn í hársvörðinn, minnkar bólgur og er uppfull af andoxunarefnum.
- Castorolía: Mjög rakagefandi. Auka við gljáa hársins.
- Sæt möndluolía: Nærandi. Sérstaklega góð fyrir þurra og kláðagjarna húð.
- Jojobaolía: Hjálpar hárinu að halda raka og vinnur gegn skemmdum.
- Glycerin: Kemur náttúrulega fram í sápum þar sem það er aukaafurð sápunar. Hefur rakagefandi eiginleika.
- 5% ofurfita: 5% af olíunum í sápunni eru "ósápaðar" sem gerir hana mun meira rakagefandi en hefðbundnar sápur.
Ég er 100% vegan og cruelty-free!
Þessi vara er handunninn frá upphafi og gæti verið að útlit, þyngd eða lykt sé breytileg.
Frekari upplýsingar
- Þyngd: ~100g
- Framleiðsla: Þessi vara var framleidd með 100% endurnýjanlegri orku!
- Pakkning: 100% endurunnið, óklóraður pappi, endurvinnanlegar og/eða niðurbrjótanlegar
Innihald
Sodium Olivate (Olive oil), Aqua, Sodium Cocoate (Coconut Oil)*, Glycerin, Sodium Castorate (Castor Oil), Sodium Almondate (Sweet Almond Oil), Sodium Jojobate (Jojoba Oil), Mentha Arvensis (Peppermint) Leaf Oil, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Oil.
Within Essential Oils: Linalool, Limonene
*Certified Organic