
Rósmarín og mintu sjampóstykki
Ert þú með viðkvæman hársvörð? Þá er þetta sjampóstykki sérstaklega gott fyrir þig.
Olíurnar sem notaðar eru næra bæði húð og hár og geta ýtt undir hárvöxt. Mintan hefur svo kælandi og örvandi áhrif.
Eiginleikar
Ólífuolía: Mjög raka- og vökvagefandi. Stíflar ekki svitaholur.
Kókoshnetuolía: Rakagefandi, smýgur vel inn í hársvörðinn, minnkar bólgur og er uppfull af andoxunarefnum.
Castorolía: Mjög rakagefandi. Auka við gljáa hársins.
Sæt möndluolía: Nærandi. Sérstaklega góð fyrir þurra og kláðagjarna húð.
Jojobaolía: Hjálpar hárinu að halda raka og vinnur gegn skemmdum.
Glycerin: Kemur náttúrulega fram í sápum þar sem það er aukaafurð sápunar. Hefur rakagefandi eiginleika.
5% ofurfita: 5% af olíunum í sápunni eru "ósápaðar" sem gerir hana mun meira rakagefandi en hefðbundnar sápur.
Ég er 100% vegan og cruelty-free!
Þessi vara er handunninn frá upphafi og gæti verið að útlit, þyngd eða lykt sé breytileg.
Frekari upplýsingar
Þyngd: ~100g
Framleiðsla: Þessi vara var framleidd með 100% endurnýjanlegri orku!
Pakkning: 100% endurunnið, óklóraður pappi, endurvinnanlegar og/eða niðurbrjótanlegar
Innihald
Sodium Olivate (Olive oil), Aqua, Sodium Cocoate (Coconut Oil)*, Glycerin, Sodium Castorate (Castor Oil), Sodium Almondate (Sweet Almond Oil), Sodium Jojobate (Jojoba Oil), Mentha Arvensis (Peppermint) Leaf Oil, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Oil.
Within Essential Oils: Linalool, Limonene
*Certified Organic