
Svitalyktaeyðir Tea tree & lavender
Svitalyktaeyðirinn frá Zero Waste Path ilmar af lavender sem hjálpar þér að slaka og er jafnframt gott fyrir viðkvæma húð. Á sama tíma hefur tea tree olían bakteríudrepandi áhrif.
Kremið heldur handakrikunum ferskum um leið og það er bæði nærandi og mýkjandi.
Stykkorð um helstu eiginleika innihaldsefna
Örvarrót: Rakadrjúgt og mýkjandi.
Kókoshnetuolía: Bakteríudrepandi og rakagefandi.
Shea smjör: Rakagefandi.
Matarsódi: Eyðir lykt.
Lavender Ilmkjarnaolía: Hefur róandi áhrif og vinnur gegn roða.
Tea tree olía: Bakteríudrepandi.
Frekari upplýsingar
Þyngd: ~ 60g
Framleiðsla: Þessi vara er framleidd með 100% endurnýjanlegri orku!
Pakkning: Áldós með pappírs límmiða.
Ég er 100% vegan og Cruelty-free!
Þessi vara er handunninn frá upphafi og gæti verið að útlit, þyngd eða lykt séu örlítið breytileg.
Innihald
Maranta Arundinacea (Arrowroot) Root Powder, Butyrospermum Parkii (Shea Butter) Fruit*, Cocos Nucifera (Coconut) Oil*, Sodium Bicarbonate, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil, Melaleuca Alternifolia (Tea Tree) Leaf Oil.
Ilmkjarnaolíur: Geraniol, Linalool, Limonene
*Lífræntvottað