
100% lífrænn andlitsmaski með tveggja laga GOTS vottuðum lífrænum bómul og einu lagi af "medical grade certified melt-blown filter". Auk þess er teygjan úr endurunnin og OEKO vottuð.
- Frekari upplýsingar
- Stærð
-
Grímurnar innihalda pinna sem hægt er að móta og heldur grímunni á réttum stað yfir nef og munni. Grímurnar hafa verið prófaðar til þess að uppfylla eftirfarandi staðla:
- Bacterial Filtration Efficiency (BFE): 96%, EN 14683
- Particle Filtration Efficiency (PFE): 98%, ASTM F2100-19/F2299
- Breathability/Different Pressure: 3.14 mm H20/cm2, EN 14683
- Flammability: 16 CFR 1610, Class 1
- Splash Resistance: 80mmHg, ISO 22609-2004
- Má þvo í þvottavél við 30°C
- Stærð: Lengd grímunnar eru 17cm. Breidd er mest 15cm með opinn munn.