Skip to content
Opið í dag 26. maí uppstigningardag 12:00 - 15:00
Opið í dag 26. maí uppstigningardag 12:00 - 15:00

Alum steinn

1.850 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Hefðbundinn og náttúrulegur aftershave-steinn sem rakarar hafa lengi notað. Alum steinn minnkar roða og ertingu og hjálpar húðinni að lækna örsár eftir rakstur.

Hreinsar húðina þökk sé mjög öflugum bakteríudrepandi eiginleikum.

Innihald : Potassium alum.

Alum er gríska yfir orðið salt þar sem Alum kemur úr náttúrulegum salt námum.

Líftími: Vegna mikils þéttleika leysist það hægt upp og endist í mörg ár.