
Autum berries ilmar af trönuberjum, illiberjum og einiberjum
Sjampóstykkin frá Ecoliving eru sápulaus með PH jafnvægi. Inniheldur blöndu af sjálfbærum og náttúrulegum efnum án pálmolíu og jarðefnaolíu.
Hárið þarf ekki aðlögunar tíma og þvær þetta sjampóstykki mjög vel frá upphafi.
Hárnæring er óþarfi því sjampóstykin frá Ecoliving freyða ríkulega.
Í sjampóinu er Panthanol og Pro-vitamin B5 sem gefur hársverðinum og hárinu raka.
50-80 þvottar fer allt eftir sítt á hári.
Innihald: Sodium Cocyl Isethionate, Behentrimonium Methosulfate, Decyl Glucoside, Cocamidopropyl Betaine, Cetyl alkóhól, Simmondsia Chinensis (Jojoba) fræolía, panþenól, ilmefni, Limonene, ci16035