Skip to content
30% afsláttur af andlits og líkamsskrúbbum frá Upcircle - Smellið hér til að skoða!
30% afsláttur af andlits og líkamsskrúbbum frá Upcircle - Smellið hér til að skoða!

Bambus eldhúsrúlla

1.500 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Hvað er Ecoegg bambus eldhúsrúlla?

Bambus eldhúsrúllur eru vistvæn leið til að skipta út eldhúspappír á heimilinu. Handþurrkurnar eru endurnýtanlegar, sterkar, draga vel í sig vökva og er hægt að þvo hverja þeirra allt að 85 sinnum sem þýðir að hver rúlla endist í u.þ.b. 1700 skipti.

I einni rúllu eru 20 arkir.

Þvottaleiðbeiningar

  • Mælt er með að þvo hverja örk á mest 40°C í allt að 85 skipti. 
  • Alls ekki nota mýkingarefni né strauja.
  • Eftir nokkra þvotta verða arkirnar mýkri og draga enn meiri vökva í sig.
  • Má þvo í klór.