
Þessi plástur inniheldur virkjuð kol.
Framleiddur úr 100% náttúrulegum bambustrefjum. Inniheldir virkjuð kol sem hjálpar við að soga óhreinindi úr minniháttar sárum og hjálpar þannig við að koma í veg fyrir sýkingu.
Patch plástrar valda síður ofnæmisviðbrögðum og hentar sérstaklega við fyrir þá með viðkvæma húð.
25 stk. í stauk
PATCH ER:
- Viðurkennt lækningartæki
- Plastlaus
- Án latex og silikon
- Án annara ertandi efna og því mjög ólíklegur til að valda ofnæmisviðbrögðum
- 100% niðurbrjótanlegur
- Í endurvinnanlegum umbúðum, hríspappír og pappastauk
- Veganvænn
- Ekki prófaður á dýrum (cruelty free)