
Aloe vera bambusplásturinn er framleiddur úr 100% náttúrulegum bambustrefjum með viðbættu græðandi aloe vera í grisjunni. Aloe vera hjálpar til við að græða á náttúrulega hátt, smávægilegan bruna, blöðrur og fleiður.
PATCH Aloe vera er mjög ólíklegur til að valda ofnæmisviðbrögðum og hentar því einstaklega vel fyrir viðkvæma húð.
Innihald
5 stk. 40 x 40 mm. plástrar
5 stk. 25 x 50 mm. plástrar
Hráefni:
- Mjúkar náttúrulegar bambustrefjar
- Aloe vera þykkni í grisju
- PSA (pressure sensitive adhesive) þrýstingsnæmt lím sem veldur ekki ofnæmisviðbrögðum
PATCH ER:
- Viðurkennt lækningartæki
- Plastlaus
- Án latex
- Án annara ertandi efna og því mjög ólíklegur til að valda ofnæmisviðbrögðum
- 100% niðurbrjótanlegur
- Í endurvinnanlegum umbúðum, hríspappír og pappavasa
- Veganvænn
- Ekki prófaður á dýrum (cruelty free)