
Þessi kraftmikla bath soak mun efla andann og skilja húðina eftir silkimjúka.
Hvernig á að nota: Taktu smá af bath soak og láttu ofan í rennandi bað og njóttu.
Aðal innihaldsefni:
* Endurunnið bygg frá Vallanesi
* Endurunnið krækiber frá Völlum
* Vínberjaolía
* Shea smjör
* Hreinar ilmkjarnaolíur
Án: PEG, paraben, sulfate, colorant and cruelty
Innihalds: Sodium Bicarbonate, Sodium Chloride (Pure Sea Salt), Citric Acid, Recycled Hordeum Vulgare (Organic barley), Recycled Empetrum Nigrum (Organic Crowberry), Vitus vinifera (Grapeseed Oil), Butyrospermum Parkii (Shea Butter), Lavandula Angustifolia (Lavender Essential Oil), Coriandrum sativum (Coriander Seed Essential Oil)