Skip to content
Opið í dag 26. maí uppstigningardag 12:00 - 15:00
Opið í dag 26. maí uppstigningardag 12:00 - 15:00

Bjór sjampóstykki

1.690 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Þessi einstaka sjampóstykki er framleitt úr endurunnum bjór, auðgað með náttúrulegum hráefnum og lyktar ótrúlega vel. Bjórinn gerir hárið mjúkt, minna krullað og eykur hárvöxt. Það hjálpar einnig við að næra þurran hársvörð ásamt því að fjarlægja flösu.  

Aðal innihaldsefni: 

*Enduruninn bjór

*Kókosolía og shea smjör

*Hreinar ilmkjarnaolíur

Án: PEG, paraben, sulfate, colorant and cruelty

Innihald: Sodium Cocoate (Coconut Oil), Sodium Avocadoate (Avocadoseed Oil), Sodium Castorate (Ricinus Communis), Sodium Shea Butterate (Butyrospermum Parkii Butter), Aqua (Water), Lavandula Angustifolia (Lavender Essential Oil), Mentha Piperita (Peppermint Essential Oil), Saccharomyces Pastorianus (Recycled Beer), Linalool, Limonene, Geraniol.