Skip to content

Bloom - Andlsitsolía 10ml

1.990 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Öflug blanda af lífrænum hágæða olíum sem meðal annars innihalda baobab og argan olíur. Blandan veitir húðinni djúpan raka sem gefur bjartari, geislandi húð. Þessi djúpnærandi olía hjálpar til við að draga úr fínum línum og gerir húðina mýkri og sléttari.

Framleitt úr vottuðum lífrænum hráefnum.

  • +100 náttúruleg
  • + 99% lífræn

Argan olía er þekkt fyrir þá eiginleika sína að vinna gegn öldrun fyrir tilstuðlan mikils magns af E-vítamíni og saponínum sem mýkja húðina. Hún hjálpar til við að draga úr fínum línum með því að endurheimta vatns- og fitu lag húðarinnar ásamt því að kæla og róa bólgu.

Baobab fræolía er einstaklega öflug og nærandi fyrir bæði húð og hár - í henni finnast allar þrjár omega fitusýrurnar: omega 3, 6 og 9, auk þess sem hún inniheldur nokkrar sjaldgæfar fitusýrur og fjölda vítamína þar á meðal vítamín A, D, E og K.

Camellia fræolía er auðug af olíusýru. Hún inniheldur A, B og E vítamín auk fosfórs, kalsíums, járns, mangans og magnesíums.

Kalendúla olían er þekkt fyrir bæði róandi og sefandi eiginleika sína á húðina og hjálpar til við að draga úr umfram fituframleiðslu. Inniheldur A-vítamín, B1-vítamín, B2- vítamín E-vítamín og salisýlsýru.
Hentar öllum húðgerðum.

INNIHALD: argania spinosa (argan) kjarnaolía *, camellia oleifera (camellia) fræolía *, prunus armeniaca (apríkósu) kjarnaolía *, helianthus annuus (sólblómaolía) fræolía *, adansonia digitata (baobab) fræolía *, calendula officinalis ( calendula) blóm *, e-vítamín (tókóferól), pelargonium graveolens (rose geranium) blómaolía, cymbopogon martini (palmarosa) olía, sítrónu +, geraniol +, linalool +, citronellol +, limonene +, farnesol +.