Skip to content

Body lotion bar

1.950 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Body lotion-ið frá Zero Waste Path er kremstykki sem kemur í föstu formi.
Djúpnærir húðina og gefur henni raka við fyrstu snertingu.

Takið kremstykkið og nuddið því vandlega um raka húð til þess að hjálpa henni að taka í sig eiginleika kremsins og munið að hægt er að fá ótrúlega mikið úr litlu!

Þetta líkamskrem ilmar af glöggi með keim af kanil eða "vin brulé" á ítölsku.

Stykkorð um helstu eiginleika innihaldsefna

Kakósmjör: Einstaklega rakagefandi og nærandi auk þess sem það dregst vel inn í húðina.

Sheasmjör: Mjög nærandi og rakagefandi sem gerir það fullkomið fyrir mjög þurra húð.

Möndluolía: Nærandi og góð fyrir þurra og kláðagjarna húð.

Extra virgin ólífuolía: Mjög rakagefandi og stíflar ekki svitaholur.

E-Vítamín olía: Rík af andoxunarefnum

Ég er 100% vegan og cruelty-free!

Þessi vara er handunnin frá upphafi og gæti verið að útlit, þyngd eða lykt sé breytileg.