
Mild sápa sem hreinsar, afeitrar og léttir á bæði andliti og líkama. Virk viðarkol draga skaðleg efni úr húðinni og þétta svitaholur á meðan kakóþykkni eykur blóflæði og léttir á húðinni.
Endurnýtt, endurunnið, endurelskað: Þessi sápa er gerð úr leifum af Chai kryddum sem annars hefðu farið til spillis.
Hentar bæði fyrir líkama og andlit.
100% vottað náttúrulegt, vegan, laust við pálmolíu, sjálfbær framleiðsla og cruelty-free.
Virkjuð viðarkol draga skaðleg efni og óhreinindi úr húðinni
Virkjuð viðarkol draga bakteríur, óhreinindi og aðrar öreindir (t.d. svifryk) að yfirborði húðarinnar og hjálpa þannig til við að djúphreinsa húðina. Virkjuð viðarkol draga úr sýnileika fílapensla og koma í veg fyrir að nýjir verði, hjálpa þannig til við að berjast við bólur og ýta undir hreina og ferska húð.
Hreint kakóþykkni hjálpar til við að róa og byggja upp húðina
Mikið magn andoxunarefna í kakói verndar og byggir upp húð sem látið hefur á sjá. Með öflugum bólgueyðandi áhrifum róar það roða og útbrot og ýtir þannig undir heilbrigði húðarinnar.
Hreinsaðu húðina á mildan máta með handvaldri Chai kryddblöndu
Húðin fær milda hreinsun með handvaldri blöndu tíu Chai krydda sem innihalda m.a. múskat, vanillu, engifer og negul. Kryddin eru fínmöluð í duft en saman mynda þau seyðandi ilm sem örvar blóðrásina.
Innihaldslýsing frá framleiðanda:
100% NÁTTÚRULEG INNIHALDSEFNI: Sodium Cocoate**, Aqua, Glycerin**, Theobroma Cacao (Cocoa) Butter*, Coconut Acid, Activated Charcoal Powder, Sodium Citrate, Sodium Chloride, Illicium Verum (Star Anise) Fruit, Cinnamomum Verum (Cinnamon) Bark, Foeniculum Vulgare (Fennel) Leaf, Eugenia Caryophyllus (Clove) Flower, Pimenta Officinalis (All Spice) Fruit, Zingiber Officinale (Ginger) Root, Elettaria Cardamomum (Green Cardamom) Seed, Myristica Fragrans (Nutmeg) Seed, Vanilla Planifolia (Vanilla) Fruit. *Organic ingredients; **From organic origin. 67% Organic of total, 100% natural origin.