
Appelsínuhúð?
Anti cellulite burstinn dregur úr sýnileika appelsínuhúðar, eykur blóðflæði og hjálpar til við að fjarlægja eiturefni úr líkamanum. Framleiddur úr valhnotu og hannaður til að fara vel í lófa. Strigaól á baki burstans auðveldar stórnun hans.