
Förðunarhreinsir fyrir andlit, augu og varir.
Hannaður til að hreinsa farðan en mildur fyrir t.d. augu og augnlok
Skilur húðina eftir silkimjúka þökk sé shea smjöri.
- Náttúrulegt og vegan
- Framleitt í Frakklandi
- Zero-waste
- Lífrænt og án súlfata
Innihald
BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER*, GLYCERYL STEARATE, POLYGLYCERYL-4 OLEATE, SIMMONDSIA CHINENSIS SEED OIL*, COPERNICIA CERIFERA CERA*, ZEA MAYS STARCH*, MONTMORILLONITE, VITIS VINIFERA SEED OIL*, ILLITE, KAOLIN, TOCOPHEROL, HELIANTHUS ANNUUS SEED OIL.