
Alhliða kremið frá Zero Waste Path hentar fullkomnlega fyrir erfiða vetur og sólrík sumur!
Kremið ilmar af greipaldin, appelsínu, geranium og ylang ylang
Hægt að nota á varir, hendur og líkama.
Stykkorð um helstu eiginleika innihaldsefna
Ólífuolía: Mjög vökva- og rakagefandi og lokar ekki svitaholum.
Kakósmjör: Mjög rakagefandi og nærandi.
E-Vítamín olía: Rík af andoxunarefnum
Ég er 100% vegan og cruelty-free!
Þessi vara er handunnin frá upphafi og gæti verið að útlit, þyngd eða lykt sé breytileg.