Skip to content

Hármótunarleir 50gr

Uppselt/væntanlegt
Original Price 3.390 kr
Current Price 2.712 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Ef þú vilt móta hárið án þess að nota kemísk efni eða alkóhól þá er þetta málið. Hér er búið að setja saman mjúkt bývax sem heldur svo vel, jójóbaolíu sem gefur góðan gljáa og mjúkt kakósmjör ásamt örlitlum bentonite leir og örvarrótar dufti.

Settu leir í lófana, nuddaðu þeim saman og nuddaðu síðan í þurrt eða rakt hárið til að hemja lokkana með léttu haldi og fá um leið laufléttan gljáa í hárið.

Innihald: Jójóbaolía, kakósmjör, bývax, bentonite leir, örvarrótar duft.
Þyngd: 50 gr.
Umbúðir: Málmdós með áskrúfuðu málmloki
Framleitt í Bandaríkjunum.