
Healthy Gut Blend blandan hefur verið hönnuð til að styðja við heilbrigði þarma og létta á meltingaróþægindum. Blandan samanstendur af probiotics góðgerlum, trefjum, jurtum, meltingarensímum og A-vítamíni til að aðstoða meltinguna.
✓ Inniheldur mjólkurþistil, sítrónu, psyllium, lakkrís, túrmerik og fennel sem endurheimtir heilbrigði þarmana
✓ Trefjablöndu sem hjálpar við reglulegt þarmaflæði
✓A-vítamín sem sér um uppbyggingu meltingarvegs
✓ Meltingarensím hjálpa við meltingu
✓ Jurtir sem róa magann
✓ 4 probiotic góðgerlastofna til að bæta vöxt þarmabaktería
✓ Inniheldur 2 milljarða CFU’s í hverjum sjammti og 25 milljarða CFU's í 200gr
Bragð: Ferskju/Vanillu
Þyngd: 200g/25 Serves
- Innihald
- Næringargildi
-
Tropical Fruit (Mango, Peach), Fibre Blend (Psyllium, Green Banana Resistant Starch, Acacia, Apple Pectin), Natural Flavours, Extracts (Lemon Balm, Licorice, Chamomile, Milk Thistle, Aloe Vera, Turmeric, Carrot), Probiotic Blend (Lactobacillus acidophilus, Bifidobacterium lactis, Bifidobacterium bifidum, Bifidobacterium longum) Soothing Herbs (Peppermint, Vanilla, Fennel), Bromelain, Papain, Anticaking Agent (Silicon Dioxide)
-