Skip to content

Kaffi&Sítrónugras skrúbbur fyrir líkama 200 ml

2.990 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Umhverfisvænn kaffiskrúbbur sem er framleiddur úr endurnýttum úrvals Arabica kaffibaunakorgi sem annars hefði farið til spillis hjá metnaðarfullu kaffiiðnaðarfólki.

Hann hreinsar húðina og mýkir hana um leið.
Inniheldur sítrónugras, lime, sjávarsalt og kókosolíu.

Afhverju kaffiskrúbb?

  • Kaffiskrúbbar eru stútfullir af andoxunarefnum og koffíni sem bæði hreinsar og eykur blóðflæði á því svæði sem borið er á.
  • Hentar sérstaklega vel þeim sem berjast við exem, acne, bólur og slitför.
  • Koffínn hefur náttúrulega bólgueyðandi eiginleika sem hjálpa til við að berjast við bólgur og roða 


Notkunarleiðbeiningar

  • Hristið túpuna fyrir notkun.
  • Nuddið skrúbbnum á raka húð en passið að nudda ekki í opin sár.
  • Leyfið skrúbbnum að vera á í nokkrar mínútur og skolið síðan af með vatni.
  • Mælt er með því að skrúbburinn sé notaður allt að þrisvar í viku.

Upplýsingar um umbúðir?

Skrúbburinn er í túbu úr 100% áli en PP tappa. Hver skrúbbur kemur í litlum pappakassa. Allar umbúðir eru 100% endurvinnanlegar.

Innihaldslýsing frá framleiðanda

Coffea Arabica Seed Powder, Sucrose, Sodium Chloride, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Cocos Nucifera (Coconut) Fruit Oil, Citrus Aurantifolia (Lime) Peel Oil, Cymbopogon Citratus (Lemongrass) Leaf Oil, Cocos Nucifera Fruit Extract, Benzyl Alcohol, Dehydroacetic Acid, Benzoic Acid, Sorbic Acid, Limonene*, Linalool*, Citronellol*, Geraniol*, Citral*. *Natural constituent of essential oils listed