Skip to content

Kaffiskrúbbur 200gr

Uppselt/væntanlegt
2.890 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Einstök blanda af endurunnu kaffi, sjávarsalti, lífrænu íslensku þangi og hreinum olíum mun vekja húð þína, líkama og anda.

Aðal innihaldsefni: 

* Endurunnið kaffi

* Lífrænt íslenskt þang

* Sjávarsalt

* Möndluolía

* Hreinar ilmkjarnaolíur

Án: PEG, paraben, sulfate, colorant and cruelty

Innihald: Recycled coffee ground (Coffee), Sodium Chloride (Pure Sea Salt), Prunus Dulcis (Cold-Pressed Sweet Almond Oil), Laminaria digitata (Organic Icelandic Seaweed), Citrus Paradisi (Grapefruit Essential Oil), Citrus Limon (Lemon Essential Oil)