Skip to content

Lífrænt olífu anti aging serum 50ml

8.990 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Lífræna andlits-serumið frá FitCosmo hentar frábærlega til að róa húð og vinna gegn áhrifum tímans. Innihaldsefnin sem eru gæðavottuð af ECOCERT virka djúpt í húðinni, þétta hana og slétta.

Ólífuolían mýkir og styrkir varnir húðarinnar á meðan lífrænar Neem olíur styðja við heilbrigt vistkerfi á húð, mýkja hana og viðhalda teygjanleika auk þess sem Lavender jurtin hefur bólgueyðandi eiginleika.

Innihald: -

Organic active extract of Olive (fruit) - Organic Extra Virgin Olive Oil - Organic extract that combines the properties of Meristotheca dakarensis and Jania Rubens Red Algae, active on the integrity and firmness of the skin - Concentrated organic extract of Lavender with anti-inflammatory properties.