
Spilaðu golf-sportið í stofunni, leikherberginu eða úti í garði!
Mini-golf settið inniheldur 2 golfkylfur í barnastærð, 2 viðarkúlur, 3 útgáfur af örvandi hindrunum og 1 holu. Með í pakkanum er poki.
Hentar mjög vel fyrir einstaklingsleik eða hópa.
- Börnin hanna með settinu sína eigin braut sem gæti verið hvort heldur sem er inni eða úti.
- Settið inniheldur 2 golfkylfur í barnastærð, 2 viðarkúlur, 3 útgáfur af örvandi hindrunum og 1 holu. Með í pakkanum er poki.
- Framleitt á sjálfbæran máta úr spilliefnalausum gúmmívið, formaldehyde-lausu lími, lífrænum litum og vatnsbösuðum litarefnum.
Þetta leikfang æfir
- Grófhreyfingar
- Lausnamiða nálgun
- Tungumál og samskipti
- Samhæfingu
- Rýmisgreind
- Einbeitingu
Hentar fyrir 36m+