
Niðurbrjótanlegir pappírspokar sem hægt er að henda í moltuna eftir notkun. Þeir eru slitsterkir og þola allt að 10kg. Vegna þess að þeir brotna mjög vel niður þá henta þeir t.a.m. mjög vel fyrir lífrænan úrgang.
Pokinn er framleiddur innan Evrópu úr afgöngum í sjálfbærri timburframleiðslu þar sem fjórum trjám er plantað fyrir hvert tré sem er fellt.
Stærð: 36x15x20cm