Skip to content

Prótein - Súkkulaði

Uppselt/væntanlegt
4.990 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Chocolate Fudge plöntupróteinið frá Unicorn Superfoods er magnað fyrir bæði innri og ytri heilsu á meðan gómsæta súkkulaðibragðið gerir tilveruna sætari!

Próteinblandan er hönnuð með heildstæða nálgun í huga enda er hún uppfull af ofurfæðu og plöntupróteinum til að næra líkamann og gefa honum próteinboosti til að byggja heilbrigðan vöðvamassa auk þess að styðja við endurheimt vöðva (muscle recovery).

Bættu 2 msk í vatn, smoothie, baksturinn eða hvað sem þér dettur í hug!

✓ Gefur þér langa seddu tilfiningu

✓ 20g af hreinu próteini í hverjum skammti

✓ Silkimjúk og rjómakennd (creamy) áferð

✓ Inniheldur meltingarensím sem hjálpa við meltingu

✓ Ríkt prótein innihald sem hjálpar við uppbyggingu vöðva

✓ 100% náttúrulega bragð og sætuefni

✓ Inniheldur vítamín, steinefni og andoxunarefni

✓ Inniheldur engin leynd hráefni eins og sykur, glúten eða mjólk.

✓ Inniheldur nauðsynlegar amínósýrur sem eru mikilvægar til að hjálpa bata og auka vöðvavöxt

✓ Lucuma inniheldur C-vítamín sem styrkir ónæmiskerfið en á sama tíma eykur B3 vítamímið náttúrulega orku líkamans.

✓ Súkkulaði próteinið hentar fullkomnlega í smoothie, sem og í pönnukökur eða vöflur, próteinstykki eða hvað sem þér dettur í hug!

Bragð: Súkkulaði
Þyngd: 500g og 1kg 

  • Innihald
  • Næringargildi
  • Protein* (Pea & Brown Rice), Cocoa, Coconut Nectar, Cacao*, Emulsifier (Sunflower Lecithin), Prebiotic Fibre (Acacia Gum) Thickener (Xanthan Gum), Natural Flavour, Lucuma*, Maca*, Vanilla Bean, Papain, Bromelain  *certified organic