
Æðisleg sítrus sæla frá Friendly. Sápan er auðug af kókosolíu, ólífuolíu og shea smjöri.
Þessi sápa hreinsar og gefur raka.
Stúttfull af C vítimíni og andoxunarefnum. Ilmkjarnarolíurnar úr greipaldin og appleínum hafa sýnt fram á það að þær stuðli að framleiðslu kollagens ásamt því að auka blóðflæði til húðarinnar
Hvert sápustykki er handgert úr kókosolíu, shea butter, olífu olíu, ilmkjarnaolíu úr appelsínum og grapealdin, vatni.
95 gr.