
Suðræn sápa STÚTFULL af shea butter með kókosilm.
Lokaðu augunum hallaðu þér aftur og ímyndaðu þér ljúúúúfa ströndina: við erum að tala um pálmatré, sjávarilminn og flippuðustu sundföt í heimi!
Sápustykkinn eru mjög þétt sem þýðir að þau endast MUN lengur en hefðbundin sápustykki. Framleidd úr shea butter frá Afríku sem nærir húðina og gerir hana silkimjúka.
Sápustykkin eru:
- vegan
- 100% án plasts.
- cruelty free
- án sls
- framleitt í Bretlandi
- 100 g
Henta flestum húðgerðum.
Við mælum með að eiga sápubox svo sápinn endist eins lengi og hægt er.
Ef þú kaupir 2 stykki af sápu færðu sápubox á 30% afslætti!
Innihald:
Sodium Palmate (sustainably sourced), Sodium Palm Kernelate, Aqua, Parfum, Glycerin, Palmitic Acid, Sodium Chloride, Butyrospermum Parkii (Shea Butter), CI77891, Tetrasodium EDTA, Tetrasodium Etidronate, Benzyl alcohol, Coumarin, Benzyl salicylate.