Skip to content
Pokadagar 20% afsláttur af öllum fjölnotapokum! Smellið hér
Pokadagar 20% afsláttur af öllum fjölnotapokum! Smellið hér

Sjampóstykki með mintu, lime og greip

Uppselt/væntanlegt
1.790 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Við kynnum hið nýja "Daily Shine treatment shampoo bar" frá Nuddy sem var meira en ár í þróun og prófaður af BÖNS af fólki með allskonar hárgerðir.

Hvað er það? Hágæða sjampóstykki í föstu formi sem þýðir að þú sleppur við plastbrúsana.  STÓR PLÚS!

Afhverju er það svona frábært?: Ef hárið þitt er farið að verða líflaust og leiðinlegt þá er þetta sjampóstykkið fyrir þig.

Hlutlaust pH gildi og aðeins framleitt úr náttúrulegum olíum á borð við kókosolíu (uppfull af K, E og járni) og Arganolíu (andoxunarefni) sjá til þess að sjampstykkið þrífur ekki bara hárið þitt heldur "trítar" það líka.

Endist allt að tvisvar sinnum lengur en hefðbundið sjampó í flösku. Hárið þarf ekkert aðlögunartíma. 

Nuddy hefur sýnt fram á virkni sjampóstykkisins fyrir fólk sem er að eiga við flösu eða psoriasis í hársverðinum.

Gott að vita: Hlutlaust pH gildi, sápulaust, hentar Vegan, plastlaust, cruelty-free, laust við sls/paraben/phthaltes. Framleitt í Bretlandi. Hentar flestum hárgerðum.