
Sjampóstykki sem hjálpar við að koma í veg fyrir flösu ásamt því að róa viðkvæman hársvörð
Inniheldur chaulmoogra olíu og bóndarósaduft sem er sigur combo gegn flösu.
Franska lavandin grosso olían hjálpar við að minnka kláða ásamt atlas cedar olíu sem róar hársvörðin
Stykkorð um sjampóið
- Náttúrulegt og vegan
- Framleitt í Frakklandi
- Zero-waste
- Lífrænt og án súlfata
Einnig fánalegt án umbúða í verslun