Skip to content

Sólarvörn SPF 25 með hindberjafræolíu

Uppselt/væntanlegt
Original Price 3.850 kr
Current Price 3.080 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Þessi frábæra sólarvörn ver ekki bara húðina heldur hjálpar við að viðhalda heilbrigði þess. Þessi sólarvörn er steinefna sólarvörn sem inniheldir non-nano zinc oxide og aloe vera.

Non nanó stendur fyrir að sink agnirnar eru stærri en 100nm og komast því ekki inn í húðina. Sinkið er því öruggt fyrir húðina þína og jörðina. Það veitir vörn gegn UVA og UVB geislum og bláu ljósi

Eftir að þú berð á húðina byrjar full virkni eftir um það bil 15 mín. 

Afhverju SPF 25?: Það er aðeins 1% munur á SPF 25 og SPF 30 vörn gegn UV geislum. Það þýðir að það er aðeins 1% munur á milli SPF 30 og SPF 50. Þetta þýðir að SPF 25 verji gegn 96% UV geisla á meðan SPF 30 ver gegn 97% þeirra.