Skip to content

Sólarvörn SPF 50 stifti 45gr

3.150 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Sol de Ibiza Sólarvörn SPF 50 fyrir andlit og líkama, stifti

 

Vatnslaus sólarvörn

Taktu smá krem með fingrunum og mýktu það með því að setja það í lófann. Líkamshiti þinn gerir það að verkum að kremið mýkist upp, verður rjómakennt og mjúkt og auðvelt að bera það á sig.

 

Í kreminu er non nanó sink oxide. Non nanó stendur fyrir að sink agnirnar eru stærri en 100nm og komast því ekki inn í húðina. Sinkið er því öruggt fyrir húðina þína og jörðina. Það veitir vörn gegn UVA og UVB geislum og bláu ljósi

  • Endurvinnanlegar og marg endurnýtanlega dósir úr málmi
  • Hentar fyrir alla fjölskylduna; börn og fullorðna
  • Hentar öllum húðgerðum 
  • Fullkomin fyrir útivistarfólk hvort heldur á landi eða í vatni
  • Vegan og ekki prófað á dýrum.
  • Þyngd: 100 gr.

Innihaldsefni: Kaprýl/kaprín þríglýseríð, Cocos nucifera olía (*), Sinkoxíð (20%), Kísil, Euphorbia cerifera cera, Pólýhýdroxýsterínsýra, Tókóferýl asetat, Aloe barbadensis laufsafi (*), Helianthus annuus fræolía (*), Prunus amygdalus dulcis olía, Calendula officinalis blómaþykkni (*), Oryzanol, Tocopherol, Ascorbyl Palmitate, Lesitín, Sítrónusýra.