
Sol de Ibiza Sólarvörn SPF 50 fyrir andlit og líkama, stifti
Vatnslaus sólarvörn
Taktu smá krem með fingrunum og mýktu það með því að setja það í lófann. Líkamshiti þinn gerir það að verkum að kremið mýkist upp, verður rjómakennt og mjúkt og auðvelt að bera það á sig.
Í kreminu er non nanó sink oxide. Non nanó stendur fyrir að sink agnirnar eru stærri en 100nm og komast því ekki inn í húðina. Sinkið er því öruggt fyrir húðina þína og jörðina. Það veitir vörn gegn UVA og UVB geislum og bláu ljósi
- Endurvinnanlegar og marg endurnýtanlega dósir úr málmi
- Hentar fyrir alla fjölskylduna; börn og fullorðna
- Hentar öllum húðgerðum
- Fullkomin fyrir útivistarfólk hvort heldur á landi eða í vatni
- Vegan og ekki prófað á dýrum.
- Þyngd: 100 gr.
Innihaldsefni: Kaprýl/kaprín þríglýseríð, Cocos nucifera olía (*), Sinkoxíð (20%), Kísil, Euphorbia cerifera cera, Pólýhýdroxýsterínsýra, Tókóferýl asetat, Aloe barbadensis laufsafi (*), Helianthus annuus fræolía (*), Prunus amygdalus dulcis olía, Calendula officinalis blómaþykkni (*), Oryzanol, Tocopherol, Ascorbyl Palmitate, Lesitín, Sítrónusýra.