Skip to content

Súkkulaði - Panama 80%

835 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

80 gr. 80% dökk súkkulaðiplata

Súkkulaði sem inniheldur ánægjulega hátt hlutfall af súkkulaði en er engu að síður milt og með mikla fyllingu, syndsamlega gott og ótrúlega mjúkt með lúmskum keim af hnetum og óvenjulegu súkkulaðibragði, alveg tilvalið fyrir súkkulaðipúristann.

Við skorum hér með á þig að finna mýkra og minna biturt 80% súkkulaðistykki!

Kakóið í súkkulaðinu kemur frá Panama.

Panama 80% hefur hlotið sex verðlaun.

Innihald: Kakómassi*, reyrsykur*, kakósmjör*, vanillustönglar*.*Lífrænt vottað. Kakó, sykur, vanilla eru Fairtrade vottuð og viðskipti ásamt eftirfylgni því fengin frá Fairtrade framleiðendum. Samtals: 100 %. Kakó: 80% lágmark.

Getur innihaldið mjólk, heslihnetur, möndlur og jarðhnetur

Næringarinnihald pr. 100 gr.
Orka 2480kJ (598 kcal)
Fita 48 g
- þar af mettuð fita 29 g
Kolvetni 25g
- þar af sykur 19 g
Trefjar 13 g
Prótein 10 g
Salt 0 g

Inniheldur ekki; Soja, glúten eða pálmaolíu