
Rakagefandi body lotion sem kemur í föstuformu, plastlaust og umhverfisvænt.
Inniheldur náttúrulegar ilmkjarnaolíur ásamt lífrænu kakósmjöru og kókosolíu.
Við mælum með að nota kubbinn strax eftir bað eða sturtu og bera á rakan líkamann.
Góður fyrir þurra olgnboga og hæla.
- Cruelty Free
- Vegan
- Án Pálmolíu