
Hefur þú verið að leita að non-bio þvottadufti? Ef svo leitaðu ekki lengur.
Ræðst á bletti og vonda lykt.
Þvær mjög vel á háum og láum hita, hversu mikil snilld?
Um þvottaduftið
- Mjög þétt - 1kg = 50 þvottar.
- Þvær vel jafnvel á láum hita!
- Fyrir hvítan og litaðan þvott.
- Freyðir lítið.
- Hentar fyrir heimili og þvottahús.
- Gott fyrir viðkvæma húð.
- Umhverfisvænt og auðbrjótanlegt.
- Náttúrulegur og mildur fresh linen ilmur.
- Vegan, Cruelty-Free og framleitt í Bretlandi.
- Án : VOC’s, klór, leysiefni, lanolín, súlfat, paraben og fosfat
Hvernig á að nota?
Lítill til miðslungs þvottur - ca 1 1/2 msk (30g)
Mikill þvottur 2 msk (40g)
Handþvottur: Leysið upp 1-2 msk (20g-40g). Látið lyggja í ca 5 min og skolað.
ATH - Áfyllingarvörur frá MINIML eru aðeins fáanlegar í verslun.