
Fita og kalk hafa ekki roð í þetta frábæra non-toxic uppþvottaduft!
Það er öruggt að segja að skeiðarnar munu glansa og diskarnir skína.
Þvær vel á bæði háum og lágum hita
Um uppþvottavéladuftið
- Þvær vel jafnvel á lágum hita!
- Kemur í veg fyrir kalkmyndun.
- Skilur ekki eftir sig bletti.
- Freyðir lítið.
- Hentar bæði fyrir heimili og stóreldhús.
- Umhverfisvænt og auðbrjótanlegt
- Vegan, Cruelty-Free og framleitt í Bretlandi.
- Án : VOC’s, klór, leysiefni, lanolín, súlfat, paraben og fosfat
Hvernig á að nota?
Skolið aðeins af diskunum og setjið 1 skeið cs 10 g í hólfið á uppþvottavélinni.
Til að gera þetta enn betra þá mælum við með gljánum fá Miniml.
ATH - Áfyllingarvörur frá MINIML eru aðeins fáanlegar í verslun.