Skip to content

Nærandi sjampóstykki fyrir viðkvæma húð

1.850 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Þetta nærandi sjampóstykki kemur jafnvægi á PH-sýrustig hársins en það er búið til úr mildum, niðurbrjótanlegum og yfirborðsvirkum efnum kókoshneta sem hreinsar hárið án þess að pirra hársvörðinn.

Vatnsrofið kínóa eykur mýkt, auðveldar burstun og hjálpar til við varðveislu hárlitar!

Lífræn og kaldpressuð jojoba olían nærir hárið á meðan netluduftið róar hársvörðin.
Rósmarín ilmkjarnaolían er þekkt fyrir að auka blóðflæði og TeaTree kjarnaolía hefur frábæra örverudrepandi eiginleika.

Stykkorð um helstu eiginleika innihaldsefna

Sodium Cocoyl Isethionate (SCI): Milt yfirborðsvirkt efni sem unnið er úr kókoshnetum. Það þvær vel og sér til þess að sjampóið freyði.

Grænn leir: Hreinsar og kemur jafnvægi á hársvörðinn. Berst gegn flösu.

Nettluduft: minnkar kláða og ertingu.

Agar Agar: Vegan gelatín sem sér til þess að stykkið haldi þéttleika sínum og endist lengur.

Vatnsrofið kínóaprótín: Mýkir hárið og auðveldar okkur að greiða úr því. Hjálpar við viðhald hárlitar.

Lífræn Jojoba olía: létt olía sem gefur hárinu raka og styrk.

Vitamin Pro B5: Hjálpar við djúpnæringu hársins.

Rosemary kjarnaolía: bólgueyðandi og eykur blóðflæði.

Tea Tree kjarnaolía: örveru- og sveppadrepandi.

Frekari upplýsingar

Þyngd: ~70g (u.þ.b. 40 þvottar)

Framleiðsla: Þessi vara er framleidd með 100% endurnýjanlegri orku!

Pakning: 100% endurunninn, óklóraður pappi. Endurvinnanlegur og/eða niðurbrjótanlegur

Ég er 100% vegan og cruelty-free!

Þessi vara er handunninn frá upphafi og gæti verið að útlit, þyngd eða lykt sé örlítið breytileg.

Innihald

Sodium Cocoyl Isethionate (SCI)°, Cocamidopropyl Betaine (CAPB)°, Simmondsia Chinensis Seed (Jojoba) Oil*, Hydrolysed Quinoa Protein, Urtica Dioica (Nettle) Powder, Montmorillonite, Illite (Green Clay), Panthenol (Vitamin Pro B5), Gelidium Amansii (Agar Agar), Benzyl Alcohol^, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Oil, Malaleuca Alternafolia (Tea Tree) Leaf Oil, Dehydroacetic acid^

Within Essential Oils: Geraniol, Linalool, Limonene

^Ecocert Preservative | °From Coconut | *Certified Organic