Skip to content

Shea smjör sápustykki

Sparaðu 32%
Original Price 1.450 kr
Current Price 990 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Þessi milda sápa frá Zero Waste Path gefur húðinni raka og mýkt þökk sé virkum og náttúrulegum innihaldsefnum.

Þökk sé áferð sápunnar er hægt að nota hana sem raksápu en þá mælum við sérstaklega með ZWP - Activated charcoal sápustykki sem after shave. 

Sápan er yndislega ilmlétt, mýkjandi og rakagefandi fyrir húðina.

Kakó- og sheasmjörin sem notuð eru í sápuna eru hreinar og lífrænar.

Þetta sápustykki má nota sem andlits-, hand- og líkamssápa!

Stykkorð um helstu eiginleika innihaldsefna

Ólífuolía: Mjög vökva- og rakagefandi og lokar ekki svitaholum.

Kókoshnetuolía: Stútfull af andoxunarefnum. Rakagefandi og dregst vel inn í hársekki sem minnkar bólgur.

Sheasmjör: Næringarríkt og rakagefandi. Fullkomið fyrir mjög þurra húð. 

Castorolía: Fitusýrurnar í þessari olíu hafa þá eiginleika að ýta undir vöxt heilbrigðra húðvefja. Er því frábær til að jafna húðtóna.

Glycerin: Kemur náttúrulega fram í sápum þar sem það er aukaafurð sápunar. Hefur rakagefandi eiginleika.

5% ofurfita: 5% af olíunum í sápunni eru "ósápaðar" sem gerir hana mun meira rakagefandi en hefðbundnar sápur.

Frekari upplýsingar

Þyngd: ~100g

Framleiðsla: Þessi vara var framleidd með 100% endurnýjanlegri orku!

Pakning: 100% endurunninn, óklóraður pappi. Endurvinnanlegur og/eða niðurbrjótanlegur.

Ég er 100% vegan og cruelty-free!

Þessi vara er handunnin frá upphafi og gæti því verið að útlit, þyngd eða lykt sé örlítið breytileg.