Skip to content

Svitalyktaeyðir sítrónugras

1.750 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Svitalyktaeyðirinn frá Zero Waste Path er með ferskum sítrusilm.
Kremið heldur handakrikunum ferskum um leið og það nærir og mýkir húðina.
Olían úr sítrónugrasi er náttúrulega bakteríudrepandi og kemur í veg fyrir vonda lykt.

Stykkorð um helstu eiginleika innihaldsefna

Örvarrót: Rakadrjúg og mýkjandi.

Kókoshnetuolía: Bakteríudrepandi og rakagefandi.

Sheasmjör: Rakagefandi.

Matarsódi: Eyðir lykt.

Greip ilmkjarnaolía: Því hún lyktar svo vel!

Sítrónugras ilmkjarnaolía: Bakteríudrepandi.

Frekari upplýsingar

Þyngd: ~ 60g

Framleiðsla: Þessi vara er framleidd með 100% endurnýjanlegri orku!

Pakkning: Áldós með pappírs límmiða.

Ég er 100% vegan og Cruelty-free!

Þessi vara er handunninn frá upphafi og gæti því verið að útlit, þyngd eða lykt séu örlítið breytileg. 

Innihald

Maranta Arundinacea (Arrowroot) Root Powder, Butyrospermum Parkii (Shea Butter) Fruit*, Cocos Nucifera (Coconut) Oil*, Sodium Bicarbonate, Citrus Grandis (Grapefruit) Peel Oil, Cymbopogon Schoenanthus (Lemongrass) Oil.

Within Essential Oils: Citral, Geraniol, Linalool, Limonene

*Lífrænt vottað