Skip to content

Svitalyktaeyðir Tea tree & lavender

Sparaðu 30%
Original Price 1.750 kr
Current Price 1.225 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Svitalyktaeyðirinn frá Zero Waste Path ilmar af lavender sem hjálpar þér að slaka og er jafnframt gott fyrir viðkvæma húð. Á sama tíma hefur tea tree olían bakteríudrepandi áhrif.
Kremið heldur handakrikunum ferskum um leið og það er bæði nærandi og mýkjandi.

Stykkorð um helstu eiginleika innihaldsefna

Örvarrót: Rakadrjúgt og mýkjandi.

Kókoshnetuolía: Bakteríudrepandi og rakagefandi.

Shea smjör: Rakagefandi.

Matarsódi: Eyðir lykt.

Lavender Ilmkjarnaolía: Hefur róandi áhrif og vinnur gegn roða.

Tea tree olía: Bakteríudrepandi.

Frekari upplýsingar

Þyngd: ~ 60g

Framleiðsla: Þessi vara er framleidd með 100% endurnýjanlegri orku!

Pakkning: Áldós með pappírs límmiða.

Ég er 100% vegan og Cruelty-free!

Þessi vara er handunninn frá upphafi og gæti verið að útlit, þyngd eða lykt séu örlítið breytileg. 

Innihald

Maranta Arundinacea (Arrowroot) Root Powder, Butyrospermum Parkii (Shea Butter) Fruit*, Cocos Nucifera (Coconut) Oil*, Sodium Bicarbonate, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil, Melaleuca Alternifolia (Tea Tree) Leaf Oil.

Ilmkjarnaolíur: Geraniol, Linalool, Limonene

*Lífræntvottað