Verð
Áfylling - Birkir sjampó
Birkir sjampó er tilvalið fyrir þá sem eiga til að fá flösu. Kemur jafnvægi á hársvörðinn og gefur hári og húð frískandi tilfinningu. Náttúrulegt shampoo úr villtum íslenskum jurtum og með ilmkjarnaolíum úr piparmyntu, blóðappelsínu og greip.
Vegan
ATH þetta er áfyllanlega útgáfan og aðeins fáanleg í verslun okkar í Brekkugötu 3, Akureyri