Skip to content

Þrif

Náttúrulegar og umhverfisvænar þrifa vörur sem eru góðar við sjávarlíf, umhverfi, húðina og skilja ekki eftir sig örplastmengun.

ATH - Áfyllingarvörur frá MINIML eru aðeins fáanlegar í verslun en ekki netverslun eins og er. Þess vegna er birgðastaðan "UPPSELT/VÆNTANLEGT"

 • Sparaðu 15%
  OceanSavers

  Nauðsynlegi Oceansaverpakkinn

  Original Price 5.450 kr
  Current Price 4.632 kr

  Viltu gerast sjávarvinur? Ekkert mál! Nauðsynlegi Oceansaverpakkinn inniheldur allt sem þú þarft til að breyta því hvernig þú þrífur. Þegar þú klár...

  Upplýsingar
  Original Price 5.450 kr
  Current Price 4.632 kr
  Sparaðu 15%
 • Sparaðu 15%
  OceanSavers

  Súper-sjávarvinur

  Original Price 4.130 kr
  Current Price 3.510 kr

  Tilvalið fyrir þá sem vilja algjörlega skipta yfir í náttúruleg hreingerningarefni og hefja nýjan kafla í hreingerningum, vistvænt og samviskubitsl...

  Upplýsingar
  Original Price 4.130 kr
  Current Price 3.510 kr
  Sparaðu 15%
 • OceanSavers

  Uppþvottavélatöflur

  1.650 kr

  Þessar uppþvottavélatöflur hreinsa og skilja leirtauið eftir glansandi þökk sé GreenClean tækninni frá Oceansaver! Inniheldur salt og gljáa en er ...

  Upplýsingar
  1.650 kr
 • OceanSavers

  Uppþvottasápustykki

  950 kr

  Uppþvottasápustykkið frá Oceansaver er góður valkostur fyrir þá sem vilja hætta að nota einnota plastbrúsa. Gott fyrir umhverfið en öflugt á fitu. ...

  Upplýsingar
  950 kr
 • Spreybrúsi til lífstíðar - Hestia netverslun
  OceanSavers

  Spreybrúsi til lífstíðar

  650 kr

  Spreybrúsi sem hægt er að nota aftur og aftur!Brúsarnir sem notaðir eru undir hreinsivökva endast yfirleitt miklu, miklu lengur en vökvinn sem blan...

  Upplýsingar
  650 kr
 • OceanSavers

  Svampklútar 5 stk

  1.650 kr

  Nýtt frá Oceansaver!100% plastlausir og lífniðurbrjótanlegir svamphreinsiklútar. Þessir frábæru svampklútar eru framleiddir úr sellulósa og bómul s...

  Upplýsingar
  1.650 kr
 • Ecoegg þvottabolti - Hestia netverslun
  Ecoegg þvottabolti - Hestia netverslun
  Ecoegg

  Þvottaegg

  2.190 kr

  Þvottaboltinn frá Ecoegg þvær föt án allra skaðlegra efna sem er bæði gott fyrir þau sem eru með viðkvæma húð og minnkar líka umfang eiturefna sem ...

  Upplýsingar
  2.190 kr
 • Ecoegg þvottaefna áfylling - Hestia netverslun
  Ecoegg þvottaefna áfylling - Hestia netverslun
  Uppselt/væntanlegt
  Ecoegg

  Þvottaefna áfylling

  1.350 kr

  Áfylling fyrir Ecoegg þvottabolta.  50 þvottar. Fresh linen - Spring blossom - Fragrance-free (án ilmefna)

  1.350 kr
 • Ecoegg þurrkarabolti - Hestia netverslun
  Ecoegg þurrkarabolti - Hestia netverslun
  Ecoegg

  Þurrkarabolti

  2.290 kr

  Vistvænn og þurrkarabolti sem flýtir fyrir að þvotturinn þorni. Ecoegg þurrkaraboltinn er hannaður til að mýkja fötin á náttúrulegan máta til þess ...

  Upplýsingar
  2.290 kr
 • Ethique

  Flash! Blettahreinsir

  2.450 kr

  Flash! er þvotta- og blettahreinsir í föstuformu. Fullkominn fyrir handþvott og viðkvæm föt. Frábær í ferðalagið, á silki, ull og fleira. Framleidd...

  Upplýsingar
  2.450 kr
 • EcoLiving

  Sítrónusýra 750 gr

  1.835 kr

  Sítrónusýra sem nota má sem hreinsiefni, í matreiðslu, í snyrtivörur, lyf eða sem pH sýrustilli.Sítrónusýra sem samþykkt er fyrir matvæli er mild n...

  Upplýsingar
  1.835 kr
 • EcoLiving

  Matarsódi 750 gr

  1.350 kr

  Matarsódi sem samþykkur er til matvælanotkunnar og hentar til þrifa víðast hvar á heimilinu, verkstæðinu eða garðinum.Auðveld og ódýr leið til að þ...

  Upplýsingar
  1.350 kr
 • Uppselt/væntanlegt
  EcoLiving

  Fægiskófla

  4.300 kr

  Sterkt og stílhreint fægiskóflusett úr beykivið en burstahárin eru úr kókostrefjum.

  4.300 kr
 • EcoLiving

  Borðsópur

  3.100 kr

  Praktískt burstasett í þægilegri stærð en það hentar til að mynda frábærlega til að sópa af borðum og bekkjum. Gæti til að mynda verið skemmtilegt ...

  Upplýsingar
  3.100 kr
 • EcoLiving

  Uppþvottabursti með silikon

  1.295 kr

  Stílhreinn og flottur uppþvottabursti frá Ecoliving. Hægt að skipta um haus þegar gamli hausinn hefur lokið við störfum.  

  1.295 kr
 • EcoLiving

  Uppþvottabursti

  from 620 kr

  Stílhreinn og flottur uppþvottabursti frá Ecoliving. Hægt að skipta um haus þegar gamli hausinn hefur lokið við störfum.  

  from 620 kr
 • EcoLiving

  Standur fyrir uppþvottabursta

  1.295 kr

  Hentugur standur fyrir uppþvottaburstana frá EcoLiving sem gerir burstunum kleift að þorna á náttúrulegan hátt. Mælt er með því að láta alla náttú...

  Upplýsingar
  1.295 kr
 • EcoLiving

  Uppþvottagrind úr beyki

  3.795 kr

  Uppþvottagrind úr FSC vottuðu beyki. Efri grind hentar vel fyrir disk og neðri fyrir bæði glös og skálar. Saman brjótanleg sem gerir það að verkum...

  Upplýsingar
  3.795 kr
 • EcoLiving

  Pottaskrúbbur

  995 kr

  Algjörlega plastlaus, FSC® vottaður beykiviður með stífu bursti. Burstinn er gerður úr blöndu af Tampico (unnið úr agave kaktus) og Pamlyru (unnið ...

  Upplýsingar
  995 kr
 • EcoLiving

  Uppþvottahanskar

  695 kr

  Náttúrulegir latex gummíhanskar. Henta vel fyrir hversdags heimilsþrif og uppvask. Áferð hanskana veitir gott grip Margnota og niðurbrjótanlegir St...

  Upplýsingar
  695 kr
 • EcoLiving

  Svampur úr sellulósa

  from 510 kr

  Niðurbrjótanlegur svampur sem hentar frábærlega fyrir flesta fleti í heimilisþrifunum og uppvaskið! 100% plastlaus og hægt að skella honum í moltun...

  Upplýsingar
  from 510 kr
 • EcoLiving

  Stálull 3 stk

  590 kr

  Þrír skrúbbar úr sterku stáku sen má nota aftur ig aftur .angað til þess að dagar þess eru taldur og mega þeir fara í málmgáminn. Hentar vel fyrir...

  Upplýsingar
  590 kr
 • EcoLiving

  Fægiskófla og sópur

  6.590 kr

  Standandi fægiskófla og kústur sem er auðvelt í notkun og ekki þarf að beygja sig til að sópa upp. Plastlaust og úr FSC vottuðu beyki með náttúrule...

  Upplýsingar
  6.590 kr
 • Uppselt/væntanlegt
  EcoLiving

  Marseille sápa

  from 1.290 kr

  Marseille sápa er framleidd úr náttúrulegum hráefnum og án pálmaolíu. Hún er alhliða því hana má nota til að þvo þvott, í uppvask, á kroppinn, sem ...

  Upplýsingar
  from 1.290 kr
 • Uppselt/væntanlegt
  Miniml

  Gljái

  Original Price 950 kr
  Current Price 808 kr

  Gljáinn frá Miniml er bókað mesti bandamaður uppþvottaduftsins frá Miniml. Það notar krafta náttúrunnar til að hreins og sjá til þess að leirtauið ...

  Upplýsingar
  Original Price 950 kr
  Current Price 808 kr
  Uppselt/væntanlegt
 • Uppselt/væntanlegt
  Miniml

  Gólfhreinsir

  Original Price 950 kr
  Current Price 808 kr

  Þrífðu gólfið með hreinni samvisku. Hreinsar vel og verndar yfirborð gólfsins. Má nota á málað gólf, málað viðargólf, stálfleti, gler og gúmmi.Það...

  Upplýsingar
  Original Price 950 kr
  Current Price 808 kr
  Uppselt/væntanlegt
 • Uppselt/væntanlegt
  Miniml

  Miniml - Edik

  Original Price 590 kr
  Current Price 502 kr

  Edik. Tilvalið til að búa til sitt eigið hreinsiefni. Edik hentar á flest yfirborð en má þó ekki nota á náttúrulegan stein eins og t.a.m. Granít. ...

  Upplýsingar
  Original Price 590 kr
  Current Price 502 kr
  Uppselt/væntanlegt
 • Uppselt/væntanlegt
  Miniml

  Mýkingarefni kókos

  Original Price 690 kr
  Current Price 587 kr

  Þegar kemur að því að ná fötunum mjúkum og ilmandi þá er hægt að reiða sig á fljótandi mýkingarefnið frá Miniml. Framleitt úr náttúrulegum mýkingar...

  Upplýsingar
  Original Price 690 kr
  Current Price 587 kr
  Uppselt/væntanlegt
 • Uppselt/væntanlegt
  Miniml

  Fljótandi þvottaefni fresh linen

  Original Price 1.150 kr
  Current Price 978 kr

  Fljótandi þvottaefnið frá Miniml er frábært alhliða þvottaefni sem stendur sig í stykkinu gegn óhreinindum og blettum, jafnvel í lágu hitastigi, um...

  Upplýsingar
  Original Price 1.150 kr
  Current Price 978 kr
  Uppselt/væntanlegt
 • Uppselt/væntanlegt
  Miniml

  Klósetthreinsir m. piparmyntuilm

  Original Price 950 kr
  Current Price 808 kr

  ATH - Áfyllingarvörur frá MINIML eru aðeins fáanlegar í verslun.

  Original Price 950 kr
  Current Price 808 kr
  Uppselt/væntanlegt
 • Uppselt/væntanlegt
  Miniml

  Uppþvottalögur m. eplailm

  Original Price 780 kr
  Current Price 663 kr

  Öflugur uppþvottalögur sem lætur hvorki bletti né fitu stoppa sig.Án skaðlegra efna og góður fyrir umhverfið. Eiginleikar Öflugur á fitu og blett...

  Upplýsingar
  Original Price 780 kr
  Current Price 663 kr
  Uppselt/væntanlegt
 • Uppselt/væntanlegt
  Miniml

  Uppþvottavélarduft

  Original Price 950 kr
  Current Price 808 kr

  Fita og kalk hafa ekki roð í þetta frábæra non-toxic uppþvottaduft! Það er öruggt að segja að skeiðarnar munu glansa og diskarnir skína. Þvær vel ...

  Upplýsingar
  Original Price 950 kr
  Current Price 808 kr
  Uppselt/væntanlegt
 • Uppselt/væntanlegt
  Miniml

  Þvottaduft

  Original Price 1.100 kr
  Current Price 935 kr

  Hefur þú verið að leita að non-bio þvottadufti? Ef svo leitaðu ekki lengur.Ræðst á bletti og vonda lykt.  Þvær mjög vel á háum og láum hita, hvers...

  Upplýsingar
  Original Price 1.100 kr
  Current Price 935 kr
  Uppselt/væntanlegt
 • Uppselt/væntanlegt
  Miniml

  Mýkingarefni fresh linen

  Original Price 690 kr
  Current Price 587 kr

  Þegar kemur að því að ná fötunum mjúkum og ilmandi þá er hægt að reiða sig á fljótandi mýkingarefnið frá Miniml. Framleitt úr náttúrulegum mýkingar...

  Upplýsingar
  Original Price 690 kr
  Current Price 587 kr
  Uppselt/væntanlegt
 • Uppselt/væntanlegt
  Miniml

  Fljótandi þvottaefni kókos

  Original Price 1.150 kr
  Current Price 978 kr

  Fljótandi þvottaefnið frá Miniml er frábært alhliða þvottaefni sem stendur sig í stykkinu gegn óhreinindum og blettum, jafnvel í lágu hitastigi, um...

  Upplýsingar
  Original Price 1.150 kr
  Current Price 978 kr
  Uppselt/væntanlegt
 • EcoLiving

  Þvottasódi 750gr

  990 kr

  Þvottasódi er fjölþætt og öflugt hreinsiefni fyrir yfirborðsfleti og gólf á heimilinu ásamt þvotti. Kristallarnir/sódinn sem eru vatnsleysanlegur,...

  Upplýsingar
  990 kr
 • Uppselt/væntanlegt
  Miniml

  Miniml - Edik með sítrónuilm

  Original Price 590 kr
  Current Price 502 kr

  Edik. Tilvalið til að búa til sitt eigið hreinsiefni. Edik hentar á flest yfirborð en má þó ekki nota á náttúrulegan stein eins og t.a.m. Granít. ...

  Upplýsingar
  Original Price 590 kr
  Current Price 502 kr
  Uppselt/væntanlegt
 • OceanSavers

  Non-bio þvottapúðar 30stk

  2.950 kr

  🌊 Stenst fullan samanburð við samkeppnisaðila en án þess að skaða sjávarlíf!🐬 FYRSTU vistkerfisvænu þvottapúðarnir❄️ Fjarlægja bletti við 20° án ef...

  Upplýsingar
  2.950 kr