Fljótandi þvottaefnið frá Miniml er frábært alhliða þvottaefni sem stendur sig í stykkinu gegn óhreinindum og blettum, jafnvel í lágu hitastigi, um leið og það er milt og fer vel með húðina.
Ferskur ilmur og hentar fyrir allar þvottavélar svo og fyrir handþvott.
Notkunarleiðbeiningar
Hellist í þvottaefnishólf þvottavélar.
30 ml fyrir lítinn þvott, 40 ml fyrir miðlungs þvott og 50 ml fyrir mikinn þvott.
Handþvottur: Leysið 1-2 tappa (uþb 10 ml) í volgt vatnsbað. Dýfið efninu sem á að þvo ofan í vatnsblönduna, hrærið í vatninu með höndunum og leyfið efninu að sitja í vatnsblöndunni í allt að 30 mínútur.
- Eiginleikar
- Innihald
-
Eiginleikar
- Frábærar þvottaniðurstöður, jafnvel í lágu hitastigi.
- Stendur sig vel á bæði hvít og lituð föt.
- Engin sjónræn lýsingarefni.
- Freiðir lítið.
- Hentar bæði til heima- og atvinnunotkunar.
- Milt fyrir viðkvæma húð.
- Vistvænt og lífniðurbrjótanlegt.
- Vegan og Cruelty-Free.
- Án: VOC’s, Klórbleikiefna, leysiefna, lanoline, súlfata, parabenefna og fostfata.
Kílóverð í áfyllingu 1.265kr
-
Innihald
Aqua**, 5-15% Anionic Surfactants*, <5% Non-Ionic Surfactants*, <5% Amphoteric Surfactants*, Perfumes. *Plant or mineral origin. **Water from The Yorkshire Moors.